top of page


Jólakveðja FVH
FVH óskar félagsfólki gleðileg jól og þakkar fyrir skemmtilegar stundir á árinu sem er að líða. Á árinu hélt félagið 11 viðburði og fór um víðan völl. Við byrjuðum árið á fræðslufundi um rafmyntir með Daða frá Visku og Kjartani frá Myntkaup, því næst veittum við Rannveigu Sigurðardóttir fráfarandi varaseðlabankastjóra nafnbótina heiðursfélagi FVH. Við töluðum við Svönu Gunnars, Hrönn Greipsdóttur og Davíð Símonarson um Vísifjárfestingar og Eyjólf Magnússon frá atNorth um gag

FVH
Dec 22, 20252 min read


Samningar og sáttamiðlun örnám við Háskólann á Bifröst
FVH vekur athygli á sértilboði fyrir félagsfólk á örnáminu samningar og sáttamiðlun. Markmið örnámsins Samningar og sáttamiðlun er að skapa tækifæri fyrir fólk til að efla færni sína við gerð samninga og túlkun þeirra, svo minnka megi líkurnar á því að ágreiningur skapist vegna þeirra. Þá er í náminu lögð áhersla á árangursríka samningatækni sem hefur það að markmiði að koma á samningum sem báðir samningsaðila vilja efna. Í kjölfarið sitja nemendur námskeið í samningagerð þ

FVH
Dec 1, 20251 min read


Sérkjör fyrir félagsfólk FVH á endurmenntun hjá Háskóla Íslands
FVH vekur athygli félagsfólks á því að Endurmenntun Háskóla Íslands býður 20% afslátt af öllum námskeiðum á dagskrá veturinn 2025-2026. Hægt er að nálgast afsláttarkóða í tölvupósti til fvh@fvh.is Fjöldi námskeiða er í boði þennan veturinn hérna má sjá úrval námskeiða. Hérna eru dæmi um námskeið í stjórnun og reksti en öll námskeið má finna á hlekknum hérna fyrir ofan.

FVH
Nov 20, 20251 min read


Jón Sigurðsson í Viðskiptaspjalli
*tekið saman af Telmu Eir, formanni FVH. Fyrsta viðskiptaspjall vetrarins hjá FVH Félag viðskipta- og hagfræðinga fór fram í gær í samstarfi við Vinnustofa Kjarval og nú einnig Viðskiptaráð - Iceland Chamber of Commerce . Viðmælandi kvöldsins var Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða, sem hefur látið að sér kveða í fjárfestingum á íslenskum markaði. Í auglýsingu um viðburðinn sagði: "Þegar Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða, hefur upp raust sína þá leggur atvinnulífið við hlustir

FVH
Nov 17, 20252 min read


Leiðin að fjárhagslegu sjálfstæði
Við þökkum frábærar viðtökur á fyrsta viðburði vetrarins þegar FVH tók höndum saman með Arion banka til að ræða Fjárhagslegt sjálfstæði. Fyrst tóku þeir til máls Kolbeinn Marteinsson og Gunnar Dofri Ólafsson höfundar Leitarinnar að peningunum og komu með góð ráð til að minnka skuldir og setja sér markmið þegar kemur að fjármálum. Þegar þeir voru spurðir um eitt skothelt ráð nefndu þeir það að setjast niður í lok árs og taka saman allar skuldir heimilisins og setja sér það

FVH
Nov 5, 20252 min read


Ný stjórn FVH
Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga (FVH) fyrr í sumar. Nýr formaður stjórnar félagsins er Telma Eir...

FVH
Aug 28, 20251 min read


Ásdís Kristjánsdóttir hagfræðingur ársins
Stjórn Félags viðskipta- og hagfræðinga hefur veitt Ásdísi Kristjánsdóttur, bæjarstjóra Kópavogs, nafnbótina hagfræðingur ársins 2025....

FVH
May 26, 20252 min read


Arion banki Þekkingarfyrirtæki ársins
Arion banki hlaut Þekkingarverðlaun Félags Viðskipta- og Hagfræðinga (FVH) 2025 þann 15. Maí sl. en í ár voru verðlaunin veitt fyrirtæki...

FVH
May 20, 20252 min read


Viðskiptaspjall við Maríu Björk
tekið saman af Telmu Eir, varaformanni FVH Í kvöld fór fram síðasta Viðskiptaspjall FVH Félag viðskipta- og hagfræðinga og Vinnustofa...

FVH
May 8, 20252 min read


Aðalfundur FVH
Aðalfundur FVH verður haldinn þann 15. maí nk. á Vinnustofu Kjarvals klukkan 16:00 Dagskrá fundar: Skýrsla stjórnar Yfirferð ársreiknings...

FVH
May 7, 20251 min read


Launareiknivél FVH
Við höfum nú uppfært launareiknivél FVH miðað við kjarasamningshækkanir sem komu til í lok síðasta ár. Launareiknivél FVH byggir á gögnum...

FVH
Apr 25, 20251 min read


Viðskiptaspjall við Lindex hjónin
-skrifað af Telmu Eir, varaformanni FVH Fimmta viðskiptaspjall FVH Félag viðskipta- og hagfræðinga og Vinnustofa Kjarval fór fram í...

FVH
Mar 27, 20252 min read


Opnað fyrir tilnefningar til Þekkingarverðlauna FVH 2025
Við val á Þekkingarfyrirtæki ársins verður horft til fyrirtækja sem hafa þróað eða innleitt ferli sem auðvelda starfsfólki að samræma...

FVH
Mar 16, 20251 min read


Viðskiptaspjall við Eyjólf Magnús forstjóra atNorth.
tekið saman af Telmu Eir, varaformanni FVH Fjórða viðskiptaspjall vetrarins hjá FVH Félag viðskipta- og hagfræðinga og Vinnustofa...

FVH
Feb 27, 20252 min read


Allt um vísifjárfestingar þann 12. febrúar
-tekið saman af varaformanni FVH, Telmu Eir Aðalsteinsdóttur. Það var þéttsetinn salur á viðburði FVH Félag viðskipta- og hagfræðinga...

FVH
Feb 14, 20252 min read


Rannveig Sigurðardóttir kjörin Heiðursfélagi FVH
Félag viðskipta- og hagfræðinga hefur kosið Rannveigu Sigurðardóttir, fráfarandi varaseðlabankastjóra peningastefnu,...

FVH
Jan 30, 20253 min read


Hvað hefur hækkað um 126% á einu ári...
... og lífeyrissjóðurinn þinn hræðist? FVH stóð fyrir frábærum viðburð um stöðu rafmynta á Íslandi miðvikudaginn 15. janúar sl. fyrir...

FVH
Jan 18, 20252 min read


Námstyrkur að andvirði 2,9m
Félag viðskipta- og hagfræðinga vekur athygli á því að opnað hefur verið fyrir umsóknir um fullan námstyrk í Akademias Executive MBA. ...

FVH
Jan 14, 20251 min read


Samskipti og vellíðan á vinnustað
Félag viðskipta- og hagfræðinga tók höndum saman með Kjarafélagi viðskipta- og hagfræðinga og bauð félagsfólki á rafrænan fund um...

FVH
Nov 22, 20241 min read


Leiðtogi í fjármögnun og fjárfestingum
Minnum á sérkjör félagsfólks FVH á námskeiðið Leiðtogi í fjármögnun og fjárfestingum hjá Akademias sem telur til 4 klst af endurmenntun...

FVH
Nov 7, 20241 min read
bottom of page
