top of page
Search

Ný stjórn FVH

  • Writer: FVH
    FVH
  • 6 days ago
  • 1 min read

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga (FVH) fyrr í sumar.

 

Nýr formaður stjórnar félagsins er Telma Eir Aðalsteinsdóttir en Jóhann Sveinn Friðleifsson  hlaut kjör til embættis varaformans. Anna Margrét Steingrímsdóttir gegnir stöðu framkvæmdastjóra fjórða árið í röð.

Ljósmyndari: Haraldur Guðjónsson. Efri röð: Tryggvi Jarl Sveinsson, Birgitta Maren Einarsdóttir, Jóhann Sveinn Friðleifsson, Atli Stefán Yngvason, Anna Gréta Hafsteinsdóttir, Hlynur Magnússon og Telma Eir Aðalsteinsdóttir. Neðri röð: Elka Ósk Hrólfsdóttir og Anna Margrét Steingrímsdóttir
Ljósmyndari: Haraldur Guðjónsson. Efri röð: Tryggvi Jarl Sveinsson, Birgitta Maren Einarsdóttir, Jóhann Sveinn Friðleifsson, Atli Stefán Yngvason, Anna Gréta Hafsteinsdóttir, Hlynur Magnússon og Telma Eir Aðalsteinsdóttir. Neðri röð: Elka Ósk Hrólfsdóttir og Anna Margrét Steingrímsdóttir

Neðri röð: Elka Ósk Hrólfsdóttir og Anna Margrét Steingrímsdóttir.

 

Stjórn félagsins skipa fyrir starfsárið 2025-2026

Telma Eir Aðalsteinsdóttir, formaður

Jóhann Sveinn Friðleifsson, varaformaður

Atli Stefán Yngvason, gjaldkeri

Anna Gréta Hafsteinsdóttir

Birgitta Maren Einarsdóttir

Elka Ósk Hrólfsdóttir

Hlynur Magnússon

Tryggvi Jarl Sveinsson

Þrír nýir stjórnarmenn buðu sig fram til stjórnar og hlutu kjör: Atli Stefán Yngvason, Hlynur Magnússon og Tryggvi Jarl Sveinsson.

 

Jafnframt létu fimm stjórnarmenn af störfum, þau: Ása María Þórhallsdóttir, Gísli Már Gíslason, Guðmundur Halldór Björnsson, Sverrir Falur Björnsson og Þórarinn Hjálmarsson.


ree

 
 
 

Comments


bottom of page