Sérkjör fyrir félagsfólk FVH á endurmenntun hjá Háskóla Íslands
- FVH

- Nov 20
- 1 min read
FVH vekur athygli félagsfólks á því að Endurmenntun Háskóla Íslands býður 20% afslátt af öllum námskeiðum á dagskrá veturinn 2025-2026.
Hægt er að nálgast afsláttarkóða í tölvupósti til fvh@fvh.is
Fjöldi námskeiða er í boði þennan veturinn hérna má sjá úrval námskeiða.
Hérna eru dæmi um námskeið í stjórnun og reksti en öll námskeið má finna á hlekknum hérna fyrir ofan.






Comments