top of page
  • Writer's pictureFVH

Kjarakönnun FVH 2024 er komin í loftið!

Updated: Mar 5


Vilt þú vita hvaða laun þú átt að biðja um í launaviðtali?



Félag viðskipta- og hagfræðinga hefur framkvæmt kjarakannanir reglulega frá 1997. Tilgangur kjarakönnunar er að gefa félagsmönnum FVH ítarlegar upplýsingar um kjör, áhrif menntunar og annarra þátta í starfsumhverfi þeirra. 


Við óskum eftir þátttöku viðskipta- og hagfræðinga til að gefa okkur greinagóðar upplýsingar um stöðu þeirra á vinnumarkaðninum.


Það tekur um 2 mínútúr að svara könnuninni og geta þátttakendur tekið þátt í happadrætti og munu 3 þátttakendur verða dregnir út og hljóta 10.000 kr bankakort í vinning.



EMC markaðsrannsóknir annast framkvæmd könnunarinnar og umsýslu gagnanna. Farið verður með öll gögn sem trúnaðarmál og svör eru ekki rakin til einstakra þáttakenda. Ef þú kýst að taka þátt þá er þér frjálst að sleppa einstökum spurningum eða spurningalistum í heild. Þér er jafnframt frjálst að hætta þátttöku hvenær sem er.


Ef þú hefur spurningar eða athugasemdir um könnunina, vinsamlega hafðu samband á netfangið emcrannsoknir@emcrannsoknir.is


Með því að taka þátt gef ég til kynna að ég hef lesið og skilið upplýsingarnar hér fyrir ofan og samþykki að taka þátt.



2,179 views0 comments
bottom of page