Þekkingarverðlaun FVH
Verðlauna- &
viðurkenningarhafar
ásamt upplýsingum
um þema hvers árs.
Fyrirtæki sem hafa þróað eða innleitt ferli sem auðvelda starfsfólki að samræma vinnu og barneignir. Þá verður litið sérstaklega til fyrirtækja sem hafa náð mælanlegum árangri í að viðhalda þekkingu innan fyrirtækisins og skapað jákvæð áhrif á rekstur þess og samfélagið í heild sinni.
Syndis - hlaut Þekkingarviðurkenningu ársins
Fyrirtæki sem hafa þróað eða innleitt tækinýjungar og/eða gervigreind með eftirtektarverðum hætti í sínum rekstri. Þá verður litið sérstaklega til fyrirtækja þar sem mælanlegur árangur hefur náðst með tækninýjungunni sem hefur haft jákvæð áhrif á rekstur fyrirtækisins og/eða samfélagið í heild sinni.
- Dala.care hlaut Þekkingarviðurkenningu ársins
Fyrirtæki sem hafa skapað íslenskt hugvit með áherslu á bætt lífsgæði og/eða lausnir við samfélagslegum áskornum. Þá var litið sérstaklega til þeirra fyrirtækja sem hafa vakið eftirtekt á alþjóðlegum vettvangi vegna þeirra framlags.
- Kerecis hlaut Þekkingarviðurkenningu ársins
Fyrirtæki sem hefur sýnt einstaka aðlögunarhæfni á umbrotatímum
- Lyfja og Friðheimar hlutu Þekkingarviðurkenningu ársins
Þema ársins var nýsköpun í rótgrónum rekstri
- Já hlaut Þekkingarviðurkenningu ársins
Fyrirtæki sem hefur skarað fram úr á sviði sjálfbærrar þróunar.
- Krónan, Orka náttúrunnar og Ölgerðin hlutu Þekkingarviðurkenningu ársins
2019 - Creditinfo
Fyrirtæki sem þóttu hafa skarað fram úr á erlendum mörkuðum síðastliðin ár
- CCP, Marel, Nox Medical voru einnig tilnefnd
2018 - Vísir hf.
Arion banki, HB Grandi, Skaginn og 3X hlutu Þekkingarviðurkenningu ársins
2017 - Bláa Lónið
Einblínt var á fyrirtæki á sviði ferðaþjónustu
- Norðursigling og Íslenskir fjallaleiðsögumenn voru einnig tilnefnd
2016 - Íslandsbanki
Kolibri og Reiknistofa bankanna voru einnig tilnefnd
2015 - Kerecis
Yfirskrift verðlaunanna var nýsköpun með óhefðbundinni nýtingu auðlinda
- ORF líftækni og Carbon Recycling International voru einnig tilnefnd
2014 - Ölgerðin
Össur, Já og LS retail hlutu Þekkingarviðurkenningu ársins
2013 - Bláa Lónið
Þema ársins „Bættur árangur í breyttu umhverfi". Við valið var haft til hliðsjónar hvernig framtíðarsýn, stefna og gildi fyrirtækisins endurspeglist í þeim árangri sem fyrirtækið hefur náð á undanförnum árum.
- Icelandair Group og True North hlutu Þekkingarviðurkenningu ársins
2012 - Marel
Þema ársins var fyrirtæki eða stofnun sem skarað hefur fram úr í rekstri, einkum með tilliti til þeirra miklu breytinga sem orðið hafa í starfsumhverfi íslenskra fyrirtækja að undanförnu.
- Eimskip og Landspítalinn hlutu Þekkingarviðurkenningu ársins
2011 - Icelandair
- Rio Tinto Alcan á Íslandi og Samherji hlutu Þekkingarviðurkenningu ársins
2010 - Fjarðarkaup
CCP, Icelandair og Össur voru einnig tilnefnd
2009 - CCP
- Marel og Össur voru einnig tilnefnd
2008 - Össur
Norðurál og Kaffitár hlutu Þekkingarviðurkenningu ársins
2007 - Actavis
Marel og Össur hlutu Þekkingarviðurkenningu ársins
2006 - Actavis
Avion Group og Bakkavör hlutu Þekkingarviðurkenningu ársins
2005 - KB-banki
Baugur Group og Össur hlutu Þekkingarviðurkenningu ársins
2004 - Actavis
Pharmaco, KB-banki, Baugur Group og Medcare Flaga hlutu Þekkingarviðurkenningu ársins
2003 - Íslandsbanki
Kaupþing, Össur og Landsbankinn hlutu Þekkingarviðurkenningu ársins
2002 - Marel
Bakkavör, Íslensk erfðagreining og Össur hlutu Þekkingarviðurkenningu ársins
2000 - Íslensk erfðagreining
Búnaðarbankinn, Hugvit og Össur hlutu tilnefningar