top of page

Viðskiptaspjall við Rannveigu Sigurðardóttir

þri., 28. jan.

|

Reykjavík

Viðskiptaspjall Kjarval og FVH

Viðskiptaspjall við Rannveigu Sigurðardóttir
Viðskiptaspjall við Rannveigu Sigurðardóttir

Time & Location

28. jan. 2025, 16:30 – 17:30

Reykjavík, Austurstræti 10a, 101 Reykjavík, Iceland

About the event

Rannveig Sigurðardóttir, fyrrverandi varaseðlabankastjóri Peningastefnu, verður gestur í næsta viðskiptaspjalli FVH og Kjarval.

Skráning er nauðsynleg og fer fram hér


Rannveig er nýhætt eftir rúmlega 20 ár í Seðlabankanum, þar sem hún hafði bein og óbein áhrif á rekstur allra fyrirtækja og heimila í landinu.


Ekki missa af áhugaverðu spjalli við áhrifakonu, þar sem við förum um víðan völl, ræðum um hana sjálfa, íslenska vaxtarússibanann og ótal margt fleira.


Við sama tilefni mun stjórn FVH veita Rannveigu viðurkenningarskjal og gera hana að heiðursfélaga FVH fyrir hennar starf á sviði hagvísi og fyrir hennar framlag til starfa FVH síðastliðin ár.


Skráning er nauðsynleg

Share this event

bottom of page