top of page

Viðskiptaspjall við Maríu Björk, forstjóra Símans

mið., 07. maí

|

Reykjavík

Viðskiptaspjall við Maríu Björk, forstjóra Símans
Viðskiptaspjall við Maríu Björk, forstjóra Símans

Time & Location

07. maí 2025, 16:30 – 18:00

Reykjavík, Austurstræti 10a, 101 Reykjavík, Iceland

About the event

Forstjóri Símans í viðskiptaspjallinu 7. maí

Skráning er nauðsynleg og fer fram hér


Síðasti gesturinn í viðskiptaspjalli Kjarval og FVH þennan veturinn er María Björk Ein­ars­dótt­ir, forstjóri Símans. 


Hún hefur vakið mikla athygli undanfarið og hefur frá ýmsu að segja, enda reynslumikil þrátt fyrir ungan aldur. Við ræðum um ferilinn, skjótan starfsframann, uppgang Símans, áskoranir á fjarskiptamarkaðnum, enska boltann og margt fleira! 


Léttar veitingar í boði og skemmtileg stemning, þar sem við fögnum frábærum vetri og öllu því góða fólki sem við höfum fengið að kynnast!


Ekki missa af krafmiklu spjalli við Maríu Björk!

Share this event

bottom of page