Viðskiptaspjall við Lindex hjónin
þri., 25. mar.
|Reykjavík
Albert Þór, Lóa Dagbjört og verslunarveldin


Time & Location
25. mar. 2025, 16:30 – 17:30
Reykjavík, Austurstræti 10a, 101 Reykjavík, Iceland
About the event
Sigurganga hjónanna Lóu D. Kristjánsdóttur og Alberts Þ. Magnússonar á undanförnum árum hefur ekki farið fram hjá neinum. Þau reka fjölda fataverslana og eru gjarnan kennd við eina þeirra, verslunina Lindex sem lagði grunninn að verslunarveldinu sem heldur áfram að stækka.
Albert og Lóa mæta í viðskiptaspjall Kjarval og FVH þann 25. mars kl. 16:30 þar sem við spyrjum þau spjörunum úr um þeirra mögnuðu sögu. Við munum ræða um rekstur á hörðun samkeppnismarkaði, hvernig þeim hefur tekist að búa til ótrúlega stemningu í kringum opnun nýrra verslana og ótal margt fleira.
Skráning er gangi – smelltu hér til að tryggja þér sæti!