top of page

Viðskiptaspjall við Jón Sigurðsson

fim., 13. nóv.

|

Reykjavík

Viðskiptaspjall við Jón Sigurðsson
Viðskiptaspjall við Jón Sigurðsson

Time & Location

13. nóv. 2025, 17:00 – 19:00

Reykjavík, Austurstræti 10a, 101 Reykjavík, Iceland

About the event

Forstjóri Stoða í Viðskiptaspjalli 13. nóvember

klukkan 17:00 - Vinnustofu Kjarval

Skráning er hafin - hér


Þegar Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða, hefur upp raust sína þá leggur atvinnulífið við hlustir! 


Áhrifa hans gætir víða, enda stýrir hann öflugasta fjárfestingafélagi landsins sem m.a. er stærsti einkafjárfestirinn í Kviku og Arion banka, er ráðandi hluthafi í Símanum og hefur uppi metnaðarfull áform fyrir hönd First Water og Arctic Adventures, svo dæmi séu nefnd.

Jón mætir í Viðskiptaspjall Kjarval, FVH og Viðskiptaráðs þann 13. nóvember kl. 17.00. Skráning er hafin hér og rétt er að skrá sig sem fyrst, enda ekki á hverjum degi sem Jón gefur kost á sér í spjall af þessu tagi og búast má við húsfylli. Tengslamyndun að spjallinu loknu.


Share this event

bottom of page