Viðskiptaspjall við Eyjólf Magnús
þri., 25. feb.
|Reykjavík
atNorth - eitt stærsta gagnaversfyrirtæki Norðurlanda


Time & Location
25. feb. 2025, 16:30 – 17:30
Reykjavík, Austurstræti 10a, 101 Reykjavík, Iceland
About the event
Fjárfesta fyrir hundruð milljarða
Eyjólfur Magnús í viðskiptaspjallinu 25. febrúar
atNorth er eitt stærsta gagnaversfyrirtæki Norðurlanda, stofnað á Íslandi er rekur nú sjö gagnaver í fjórum löndum.
Framkvæmdir eru hafnar við stækkun tveggja gagnavera atNorth hérlendis og fjögur ný gagnaver eru í byggingu í Finnlandi og Danmörku. Alls ráðgerir fyrirtækið að fjárfesta fyrir hundruð milljarða á þessu og nýliðnu ári.
Í viðskiptaspjallinu 25. febrúar kl. 16:30 segir Eyjólfur Magnús Kristinsson, forstjóri atNorth, okkur frá ótrúlegum uppgangi félagsins, framtíðaráætlunum og ranghugmyndum um starfsemina sem enn lifa góðu lífi.