top of page

Samskipti og vellíðan á vinnustað

mið., 20. nóv.

|

Rafrænn fundur

Í samstarfi við Mental ráðgjöf og KVH

Samskipti og vellíðan á vinnustað
Samskipti og vellíðan á vinnustað

Time & Location

20. nóv. 2024, 12:00 – 13:00

Rafrænn fundur

About the event

FVH í samstarfi við KVH (Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga) býður félagsfólki á fyrirlesturinn Samskipti og vellíðan á vinnustað frá Mental Ráðgjöf.

20. nóvember klukkan 12:00 - 13:00 í rafrænu streymi

 Skráning hér


Fyrirlestrinum er ætlað að vekja þáttakendur til vitundar um hvað heilbrigð samskipi fela í sér og hvaða hlutverk hver og einn spilar í samskiptum.


Fjallað verður um


  • Hvað felst í heilbriðgum samskipum og hvað aðstæður slík samskipti skapa innan vinnustaðar


Share this event

bottom of page