top of page

Leiðin að fjárhagslegu sjálfstæði

mið., 05. nóv.

|

Fantasía, Vinnustofa Kjarval

Financial Independence, Retire Early

Leiðin að fjárhagslegu sjálfstæði
Leiðin að fjárhagslegu sjálfstæði

Time & Location

05. nóv. 2025, 17:00 – 18:30

Fantasía, Vinnustofa Kjarval, Austurstræti 10a, 101 Reykjavík, Iceland

About the event

Í samstarfi við Arion banka kynnir Félag viðskipta- og hagfræðinga fræðslufundinn

Leiðin að fjárhagslegu sjálfstæði

Skráning er hafin og fer fram hér


Hvernig lærirðu að láta peningana vinna fyrir þig og skapa raunverulegt fjárhagslegt frelsi?


  • Kolbeinn Marteinsson og Gunnar Dofri Ólafsson, höfundar Leitin að peningunum, ræða um persónuleg fjármál, neyslusálfræði, fjárhagslega ósiði og mikilvægi sparnaðar.


  • Snædís Ögn Flosadóttir forstöðumaður á mörkuðum hjá Arion banka, fer yfir fyrstu skrefin í fjárfestingum í sjóðum, hlutabréfum og skuldabréfum. Jafnframt fer hún yfir raunveruleg tækifæri til fjárfestinga, skynsamar fjárfestingaleiðir og hvernig þú byggir upp þitt eignasafn.


Share this event

bottom of page