Leiðin að fjárhagslegu sjálfstæði
mið., 05. nóv.
|Fantasía, Vinnustofa Kjarval
Financial Independence, Retire Early


Time & Location
05. nóv. 2025, 17:00 – 18:30
Fantasía, Vinnustofa Kjarval, Austurstræti 10a, 101 Reykjavík, Iceland
About the event
Í samstarfi við Arion banka kynnir Félag viðskipta- og hagfræðinga fræðslufundinn
Leiðin að fjárhagslegu sjálfstæði
Skráning er hafin og fer fram hér
Hvernig lærirðu að láta peningana vinna fyrir þig og skapa raunverulegt fjárhagslegt frelsi?
Kolbeinn Marteinsson og Gunnar Dofri Ólafsson, höfundar Leitin að peningunum, ræða um persónuleg fjármál, neyslusálfræði, fjárhagslega ósiði og mikilvægi sparnaðar.
Snædís Ögn Flosadóttir forstöðumaður á mörkuðum hjá Arion banka, fer yfir fyrstu skrefin í fjárfestingum í sjóðum, hlutabréfum og skuldabréfum. Jafnframt fer hún yfir raunveruleg tækifæri til fjárfestinga, skynsamar fjárfestingaleiðir og hvernig þú byggir upp þitt eignasafn.
