top of page

Er sjávarútvegurinn góður business?

mið., 31. jan.

|

Reykjavík

Viðskiptaspjall við Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur

Registration is closed
See other events
Er sjávarútvegurinn góður business?
Er sjávarútvegurinn góður business?

Time & Location

31. jan. 2024, 16:30 – 17:30

Reykjavík, Austurstræti 10a, 101 Reykjavík, Iceland

About the event

Er sjávarútvegur góður bissness?

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, mætir í viðskiptaspjall Kjarval og Félags viðskipta- og hagfræðinga miðvikudaginn 31. janúar kl. 16:30.

Heiðrún Lind er öflugur talsmaður einnar af undirstöðuatvinnugreinum þjóðarinnar, þekkir fiskveiðistjórnunarkerfið betur en flestir, skattlagningu sjávarútvegsins og helstu áskoranir í rekstri útgerðarfyrirtækja. Hún hefur staðið í stafni SFS í rúmlega sjö ár og marga fjöruna sopið, enda íslenskur sjávarútvegur oft á milli tannanna á fólki. Uppselt var á síðasta viðskiptaspjall, svo endilega smelltu strax hér til að skrá þig og tryggja þér sæti.

Share this event

bottom of page