Bogi Þór Siguroddson
þri., 24. sep.
|Reykjavík
Viðskiptaspjall Kjarval og FVH
Time & Location
24. sep. 2024, 16:30 – 17:30
Reykjavík, Austurstræti 10a, 101 Reykjavík, Iceland
About the event
Einn farsælasti athafnamaður landsins mætir í viðskiptaspjallið
Skráðu þig hér til að tryggja þér sæti.
Viðskiptaspjall Kjarval og FVH hefst að nýju eftir sumarfrí þann 24. september.
Viðmælandinn kemur svo sannarlega úr efstu hillu, því athafnamaðurinn Bogi Þór Siguroddsson mun setjast hjá okkur og spjalla um sinn viðskiptaferil, áskoranir og tækifæri. Bogi Þór byrjaði með tvær hendur tómar, en hefur byggt upp mikið verslunar- og fjárfestingarveldi í félagi við eiginkonu sína, Lindu Björk Ólafsdóttir.
Þau reka fjölda heildverslana og eru umfangsmikil í þjónustu við byggingageirann sem eigendur Johan Rönning, Sindra, Vatns & veita, S. Guðjónssonar, Áltaks, K.H. Vinnufata, Varma og Vélaverks, Ísleifs, Hagblikks og Fossbergs.