top of page

Þessi fundur margborgar sig í næsta launaviðtali!

fös., 05. apr.

|

Fjarfundur í streymi

Niðurstöður kjarakönnunar kynntar

Registration is closed
See other events
Þessi fundur margborgar sig í næsta launaviðtali!
Þessi fundur margborgar sig í næsta launaviðtali!

Time & Location

05. apr. 2024, 12:15 – 13:00

Fjarfundur í streymi

About the event

Þessi fundur margborgar sig

Á næsta viðburði verða kynntar niðurstöður kjarakönnunar FVH sem framkvæmd var í mars 2024 af EMC rannsóknum.

Könnunin er sú eina á Íslandi sem gerir viðskipta- og hagfræðingum kleift að bera laun sín saman við aðra með sambærilegt starf, aldur og menntun

Á fundinum verður einnig farið yfir ýmis góð ráð þegar kemur að launaviðtölum, atvinnuleit, þróun í starfi og fleira.

Halldór Valgeirsson, EMC rannsóknir

Geirlaug Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs

Share this event

bottom of page