top of page

mið., 04. okt.

|

Reykjavík

Er fasteignamarkaðurinn kominn út í stýrivaxtahorn?

Árlegur fasteignaviðburður FVH

Registration is closed
See other events
Er fasteignamarkaðurinn kominn út í stýrivaxtahorn?
Er fasteignamarkaðurinn kominn út í stýrivaxtahorn?

Time & Location

04. okt. 2023, 12:00 – 13:00

Reykjavík, Nauthóll, 102 Reykjavík, Iceland

About the event

Er fasteignamarkaðurinn kominn út í stýrivaxtahorn?

Í hádeginu 4. október ræðum við brakandi ferska stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans yfir hádegisverði, fiskur dagsins, á Nauthól í samstarfi við hlaðvarpsþáttinn Þjóðmál.

Seðlabanki Íslands hefur hækkað vexti 14 sinnum í röð með það að markmiði að ná niður verðbólgu í landinu og spyrjum við:

  • Hafa stýrivextir raunverulega skilað þeim árangri sem þeim er ætlað?
  • Hvað geta stjórnvöld gert til að styðja við að þessum markmiðum sé náð?
  • Geta stjórnvöld örvað uppbyggingu húsnæðis til að vinna gegn kælingu án þess að ýta undir verðbólgu?
  • Ættu stjórnvöld að styðja sérstaklega við þá sem finna mest fyrir verðbólgu og vaxtahækkunum?
  • Hvernig förum við að því að lækka aftur stýrivexti?

Viðmælendur

Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri Peningastefnu

Konráð S. Guðjónsson, aðalhagfræðingur Arion Banka

Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins

Umræðunum stjórar Gísli Freyr Valdórsson, fréttastjóri viðskiptadeildar Morgunblaðsins og stjórnandi Þjóðmála.

Nauðsynlegt er að skrá sig á viðburðinn

Hádegisverður, fiskur dagsins, innifalinn í verði

Félagsfólk FVH greiðir 2.500 kr

Aðrir gestir 4.900 kr

Ef þú skráir þig í félagið fyrir viðburðinn færðu 1.000 kr afslátt af ársgjaldi

Skráning á viðburðinn fer fram hér

Share this event

bottom of page