top of page

Forsetakosningarnar í USA

þri., 15. okt.

|

Arion Banki

AMIS, FVH og Þjóðmál blása til umræðufundar

Forsetakosningarnar í USA
Forsetakosningarnar í USA

Time & Location

15. okt. 2024, 16:30 – 18:00

Arion Banki, Borgartún 19, 105 Reykjavík, Iceland

About the event

Framundan eru kosningar um eitt valdamesta embætti í heimi.

 Skráning hér


Í tilefni af forsetakosningunum í Ameríku blása AMIS, FVH og Þjóðmál til umræðufundar um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í Arion banka þriðjudaginn 15. október kl. 16:30 til 18.


 Þátttakendur verða Friðjón Friðjónsson borgarfulltrúi, Hermann Nökkvi blaðamaður hjá Morgunblaðinu og Sigríður Andersen lögmaður. Gísli Freyr mun stýra umræðunni.

 

Rýnt verður í stöðuna, frambjóðendur, áhrif úrslita á bandarískt samfélag og ekki síst möguleg áhrif úrslita á alþjóðasamfélagið og alþjóðaviðskipti. 


Share this event

bottom of page