top of page

mið., 29. maí

|

Reykjavík

Fyrirtækjaheimsókn í Símann

ásamt félögum okkar í Ímark

Registration is closed
See other events
Fyrirtækjaheimsókn í Símann
Fyrirtækjaheimsókn í Símann

Time & Location

29. maí 2024, 16:30 – 17:30

Reykjavík, Ármúli 25, Ármúli 25, 108 Reykjavík, Iceland

About the event

Tengjumst Símanum

29. maí

Tímasetning 16:30-17:30

Síminn, Ármúla 25, 108 Reykjavík

Vertu með okkur á síðasta viðburði starfsársins þegar við heimsækjum Símann.

Síminn hefur farið í gegnum einhverjar stærstu breytingar í 118 ára sögu félagsins síðustu misseri. Það er risastórt verkefni að breyta rótgrónu fjarskiptafélagi yfir í lipurt þjónustufyrirtæki í heimi fjarskipta og afþreyingar þar sem samkeppni hefur aldrei verið meiri og nær langt út fyrir landsteinana. Að tengja starfsfólk betur saman og að tengjast betur viðskiptavinum er snúið en með nýsköpun og frumlega hugsun er allt hægt.

Síminn býður félagsfólki FVH og Ímark í heimsókn til sín í Ármúlanum, áhugaverð erindi og léttar veitingar í boði! 

Ítarlegri upplýsingar um erindin hér

Hlökkum til að sjá þig, mundu að skrá þig!

Share this event

bottom of page